top of page

Jólaljósamaðurinn
Óþekkt hetja vesturbæjarins
Á æskuárum sínum var Jólaljósamaðurinn með ofurhetjur á heilanum. Dag einn í aðdraganda jóla féll hann af þaki þar sem hann var að setja upp jólaljós en það vildi honum til happs að flækjast í
ljósasnúrunum. Í kjölfarið ákvað hann að gerast ofurhetja sjálfur. Þótt hann sé nú kominn á fullorðinsár hefur hann lítið breyst. Hann er staðráðnari en áður í að öðlast frægð og viðurkenningu, en fólk á erfitt með að taka hann alvarlega. Jólaljósamaðurinn er góðhjartaður en líka sérvitur.
Birtist í eftirfarandi sögum:

bottom of page